K2 - Ferð til himna
Kári G. Schram
Ferð á hæsta tind óvissunnar þar sem dauðinn bíður við hvert fótmál. Kvikmyndin fangar þá mannraun, hættur, fegurð og drauma sem slík ferð ber í skauti sér. Ferðalag sálar, líkama og þreks til að ná því einstaka afreki að klífa erfiðasta fjall heims K2 er mannraun sem ekki er hægt að taka af léttúð eða án íhugunar.
Titill: K2 - Ferð til himna
Enskur titill: K2 - Trip to Heaven
Tungumál: Íslenska, enska
Leikstjóri: Kári G. Schram
Handritshöfundar: Elísa B. Káradóttir, Kári G. Schram
Framleiðandi: Kári G. Schram
Stjórn kvikmyndatöku: Kári G. Schram
Klipping: Hrafn Jónsson, Hildur Ýrr Schram
Tónlist: Friðjón Guðlaugsson
Hljóðhönnun: Björn Viktorsson
Búningahönnuður: Íris H. Einarsdóttir
Framleiðslufyrirtæki: Íslenska kvikmyndagerðin skrímsli
Meðframleiðslufyrirtæki: Skýjum ofar
Áætluð lengd: 52 mín.
Upptökutækni: 4K - 2K
Sýningarform: HD
Sýningarhlutfall: 16:9
Áætluð frumsýning: September 2018
Framleiðsluland: Ísland
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 10.500.000
Þróunarstyrkur 2019 kr. 1.200.000
KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 29,3% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.