Agnes Joy
Silja Hauksdóttir
Mæðgurnar Rannveig (52) og Agnes (18) búa á Akranesi ásamt föður Agnesar, (Einari) 52. Rannveig er í tilvistarkreppu, óánægð í starfi sínu fyrir fjölskyldufyrirtækið og hjónabandið komið á algera endastöð. Samband fjölskyldunnar einkennist af stjórnsemi og spennu og Agnes er í uppreisn. Þegar leikarinn Hreinn (41), flytur í bæinn til þess að vinna að kvikmyndahandriti, heillast þau öll af honum, hver á sinn hátt og þroskasaga mæðgnanna hefst fyrir alvöru.
Titill: Agnes Joy
Ensku titill: Agnes Joy
Tegund: Drama
Leikstjóri: Silja Hauksdóttir
Handritshöfundar: Silja Hauksdóttir, Rannveig Jónsdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir
Framleiðendur: Birgitta Björnsdóttir, Rannveig Jónsdóttir
Meðframleiðendur: Mikael Torfason, Guðbjörg Sigurðardóttir
Aðalhlutverk: Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Donna Cuz, Þorsteinn Bachmann, Björn Hlynur Haraldsson.
Framleiðslufyrirtæki: Vintage Pictures
Áætluð lengd: 95 min.
Tengiliður: Birgitta Björnsdóttir (birgitta@vintagepictures.is)
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritsstyrkur I+II+III 2017 kr. 2.200.000
Þróunarstyrkur 2018 kr. 2.500.000
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 110.000.000
Endurgreiðslur kr. 13.870.497
Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 76% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.