Eldhugarnir
Valdimar Leifsson
Eldhugarnir fjallar um baráttu manna við jarðeldana á Heimaey árið 1973. Rauði þráðurinn er fólkið sem lagði sig í hættu við að dæla sjó á flæðandi hraunið til að bjarga m.a. lífæð eyjarinnar, höfninni, og hluta byggðarinnar. Þetta björgunarafrek var einstakt og hefur ekki verið endurtekið.
Titill: Eldhugarnir
Enskur titill: Through Fire and Water
Leikstjóri: Valdimar Leifsson
Handritshöfundar: Ari Trausti Guðmundsson, Gísli Pálsson,Valdimar Leifsson
Framleiðendur: Valdimar Leifsson, Bryndís Kristjánsdóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Valdimar Leifsson
Klipping: Valdimar Leifsson
Tónlist: Kjartan Valdemarsson
Framleiðslufyrirtæki: Lífsmynd
Sala og dreifing erlendis: RÚV og DR
Styrkt af: Vestmannaeyjabær, Háskóli Íslands, Uppbyggingarsjóður Suðurlands (SASS), Gísli Pálsson, Kvikmyndamiðstöð Íslands
Framleiðsluland: Ísland
Áætluð frumsýning: Júlí 2018
Lengd: 52 mín.
Upptökutækni: UHD 4K
Sýningarform: DCP
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 5.600.000
Endurgreiðslur kr. 3.029.841
Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 49% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.