Eldri verk
Dauði Maríu
Sigurður Kjartan Kristinsson
Eftir að ekkjan Marie kemst að því að hún einungis örfáar vikur eftir ólifaðar birtast unglingsstelpunni Nico, barnabarni Marie, myrku hliðar fjölskyldu hennar.
Titill: Dauði Maríu
Enskur titill: The Death of Marie
Leikstjóri / Handrit: Sigurður Kjartan Kristinsson
Framleiðendur: Sara Nassim, Lilja Baldursdóttir
Framleiðslufyrirtæki: Nátthrafn
Upptökutækni: HD
Áætlað að tökur hefjist: mars 2018
Tengiliður: Sara Nassim (saranassim@gmail.com), Lilja Baldursdóttir (liljabaldurs@gmail.com)