Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Fuglalíf

Heimir Freyr Hlöðversson

Fuglalíf er heimildamynd um fuglaljósmyndarann Jóhann Óla Hilmarsson. Í myndinni fær áhorfandinn að kynnast sönnum baráttumanni náttúru og fræða sem hefur helgað líf sitt fuglunum.

Titill: Fuglalíf
Titill á ensku: Birdlife
Tungumál: Íslenska

Leikstjóri: Heimir Freyr Hlöðversson
Handritshöfundur: Heimir Freyr Hlöðversson
Framleiðendur: Heather Millard og Þórður Jónsson

Stjórn kvikmyndatöku: Pétur Þór Ragnarsson
Klipping: Heimir Freyr Hlöðversson
Tónlist: Guðmundur Vignir Karlsson

Framleiðslufyrirtæki: Compass Films
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: RÚV
Vefsíða: www.compassfilms.is

Áætluð lengd: 58'
Upptökutækni: 4K
Sýningarform: DCP/MXF
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðsluland: Ísland

Tengiliður: Heather Millard – heather@compassfilms.is

KMÍ styrkir fyrir verkefni:
Framleiðslustyrkur 2022 kr. 10.000.000
Þróunarstyrkur 2021 kr. 3.500.000
Þróunarstyrkur - átaksverkefni 2020 kr. 1.500.000