Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Gróa

Anna María Björnsdóttir og Tumi Bjartur Valdimarsson

Anna María kynnir sér lífræna ræktun á Íslandi út frá áhrifum á umhverfið, náttúruna og heilsu barnanna okkar. Við kynnumst hugsjón og ástríðu lífrænu bændanna og sögunni á bak við matinn.

Nafn myndar: Gróa
Nafn myndar á ensku: Spring awakens
Tegund: Heimildamynd
Tungumál: Íslenska, enska & danska
Leikstjóri: Anna María Björnsdóttir og Tumi Bjartur Valdimarsson
Handritshöfundur: Anna María Björnsdóttir
Framleiðandi: Tumi Bjartur Valdimarsson og Anna María Björnsdóttir

Stjórn kvikmyndatöku: Steingrímur J. Þórðarson, Rut Sigurðardóttir
Klipping: Tumi Bjartur Valdimarsson
Tónlist: Úlfur Eldjárn
Hljóðhönnun: Úlfhildur Eysteinsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Sustain ehf
Meðframleiðslufyrirtæki: Brandugla Pictures ehf

Áætluð lengd: 75 min
Upptökutækni: HD og 4K
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: Widescreen
Framleiðslulönd: Ísland

Tengiliður: Anna María Björnsdóttir – annamariabjo@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Framleiðslustyrkur 2023:  kr. 19.000.000