Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Jörðin undir fótum okkar

Yrsa Roca Fannberg

Hversdagslegir atburðir, gleði og sorgir eru fangaðir á filmu meðan lífið heldur áfram í allri sinni fegurð hjá gamla fólkinu á Grund.

Titill: Jörðin undir fótum okkar (áður Næstum því heil öld)
Enskur titill: The Ground Beneath Our Feet

Leikstjóri: Yrsa Roca Fannberg
Handritshöfundar: Yrsa Roca Fannberg og Elín Agla Briem
Framleiðandi: Hanna Björk Valsdóttir
Meðframleiðandi: Malgorzata Staron

Stjórn kvikmyndatöku: Wojciech Staron
Klipping: Federico Delpero Bejar
Hljóðhönnun: Björn Viktorsson

Framleiðslufyrirtæki: Akkeri Films
Meðframleiðslufyrirtæki: Staron Films

Áætluð lengd: 80 min.
Upptökutækni: 16mm
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðslulönd: Ísland, Pólland

Tengiliður: Hanna Björk Valsdóttir - hannabjork@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur 2015 kr. 500.000
Átaksverkefni 2020 kr. 3.000.000
Þróunarstyrkur 2021 kr. 3.000.000
Framleiðslustyrkur 2022 kr. 32.000.000