Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Tónskáldið – Gunnar Þórðarson

Ágúst Guðmundsson

Gunnar Þórðarson hefur fengist við margs konar dægurtónlist, allt frá lögum í anda Bítlanna til diskótónlistar. Undir lok ferilsins fóru eyru hans að opnast fyrir sígildri tónlist. Hápunkturinn þar er óperan Ragnheiður sem sló í gegn ekki síður en sönglög hans sem mörg hver eru löngu orðin sígild.

Nafn myndar: Tónskáldið
Nafn myndar á ensku: The Composer
Tegund (genre): Heimildamynd
Tungumál: íslenska

Leikstjóri: Águst Guðmundsson
Handritshöfundur: Águst Guðmundasson / Jón Þór Hannesson
Framleiðandi: Jón Þór Hannesson / Ágúst Guðmundsson
Stjórn kvikmyndatöku: Víðir Sigurðsson

Tónlist: Gunnar Þórðarson
Aðalhlutverk: Gunnar Þórðarson
Hljóðhönnun: Gunnar Árnason / Iðunn Snædís

Framleiðslufyrirtæki: Stuðland ehf
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Stuðland ehf.

Áætluð lengd: 2 x 45 mín
Upptökutækni: Video 4k
Sýningarform: 16:9
Framleiðslulönd: Ísland

KMÍ styrkir fyrir verkefni:
Framleiðslustyrkur árið 2023 kr. 6.500.000