Verk í vinnslu
Leikið sjónvarpsefni

Svörtu sandar 2

Baldvin Z, Álfheiður Marta Kjartansdóttir, Erlendur Sveinsson

Fimmtán mánuðum frá harmleik Svörtu Sanda finnst eldri kona látin sem varpar nýju ljósi á sögu Salomons. Þetta ýtir Anítu fram af ystu nöf þar sem hún neyðist til þess að grípa til örþrifa ráða til þess að binda endi á þessa harmsögu.

Titill: Svörtu sandar 2
Titill á ensku: Black Sands 2
Tegund (genre): Crime/drama
Tungumál: Íslenska

Leikstjóri: Baldvin Z (4 þættir), Álfeiður Marta Kjartansdóttir (2 þættir) og Erlendur a/Sveinsson (2 þættir)
Handritshöfundur: Aldís Amah Hamilton, Baldvin Z, Elías Kofoed Hansen og Ragnar Jónsson
Framleiðandi: Arnbjörg Hafliðadóttir, Andri Ómarsson, Andri Óttarsson og Baldvin Z.
Meðframleiðandi: Jan De Clercq og Samuel Bruyneel - Lunanime BE
Stjórn kvikmyndatöku: Jóhann Máni Jóhannsson
Klipping: Úlfur Teitur Traustason
Tónlist: Pétur Jónsson - Medialux
Aðalhlutverk: Aldís Amah Hamilton, Ævar Þór Benediktsson, Lára Jóhanna Jónsdóttir, Aron Már Ólafsson og Pálmi Gestsson
Hljóðhönnun: Pedro Van der Eecken - Image&Sound Belgium
Búningahöfundur: Eva Vala Guðjónsdóttir
Leikmynd: Gunnar Pálsson og Marta Luiza Macuga

Framleiðslufyrirtæki: Glassriver
Meðframleiðslufyrirtæki: Lunanime, BE
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: All3Media
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Stöð 2
Vefsíða: https://www.glassriver.is/


Áætluð lengd: 8 þættir x 45 mínútur
Upptökutækni: Anamorphic full frame
Sýningarform: 4K
Sýningarhlutfall: Anamorphic
Framleiðslulönd: Ísland

Tengiliður: Arnbjörg Hafliðadóttir – abby@glassriver.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2023 kr. 50.000.000

Þróunarstyrkur 2023 kr. 2.500.000