Ljósvíkingar
Snævar Sölvason
Þegar tveir aldagamlir vinir fá óvænt tækifæri til að hafa fiskveitingastaðinn sinn opinn árið um kring, kemur annar þeirra út úr skápnum sem trans kona.
Titill: Ljósvíkingar
Enskur titill: Odd Fish
Leikstjóri: Snævar Sölvason
Handrit: Snævar Sölvason
Framleiðandi: Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson
Meðframleiðendur: Jukka Helle, Markus Selin, Karla Stojáková, Sophie Mahl
Stjórn kvikmyndatöku: Birgit Gudjonsdottir
Tónlist: Örn Elías Guðmundsson
Aðalhlutverk: Björn Jörundur Friðbjörnsson, Arna Magnea Danks, Sólveig Arnarsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir
Búningahöfundur: Arndís Ey
Leikmynd: Gus Ólafsson
Framleiðslufyrirtæki: The Icelandic Film Company.
Meðframleiðslufyrirtæki: Solar Films, Neutrinions Production, Filmkolektiv, Saga Film.
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Raven Banner
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Sena
Vefsíða: www.kisi.is
Upptökutækni: Arri Alexa HD
Áætlað að tökur hefjist: 03.07.2023
Tengiliður: Júlíus Kemp – kemp@kisi.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2023 kr. 110.000.000
Handritsstyrkur II árið 2014 kr. 600.000
Handritsstyrkur III 2016 kr. 800.000