Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Ljósvíkingar

Snævar Sölvason

Þegar tveir aldagamlir vinir fá óvænt tækifæri til að hafa fiskveitingastaðinn sinn opinn árið um kring, kemur annar þeirra út úr skápnum sem trans kona.

Titill: Ljósvíkingar
Enskur titill: Odd Fish

Leikstjóri: Snævar Sölvason
Handrit: Snævar Sölvason
Framleiðandi: Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson
Meðframleiðendur: Jukka Helle, Markus Selin, Karla Stojáková, Sophie Mahl

Stjórn kvikmyndatöku: Birgit Gudjonsdottir
Tónlist: Örn Elías Guðmundsson
Aðalhlutverk: Björn Jörundur Friðbjörnsson, Arna Magnea Danks, Sólveig Arnarsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir
Búningahöfundur: Arndís Ey
Leikmynd: Gus Ólafsson

Framleiðslufyrirtæki: The Icelandic Film Company.
Meðframleiðslufyrirtæki: Solar Films, Neutrinions Production, Filmkolektiv, Saga Film.
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Raven Banner
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Sena

Vefsíða: www.kisi.is

Upptökutækni: Arri Alexa HD

Tengiliður: Júlíus Kemp – kemp@kisi.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Framleiðslustyrkur 2023 kr. 110.000.000
Handritsstyrkur II árið 2014 kr. 600.000
Handritsstyrkur III 2016 kr. 800.000