Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Einskonar ást

Sigurður Anton Friðþjófsson

Emilý er „content creator“ á þrítugsaldri. Þegar kærasta hennar segist vilja flytja til Íslands og loka opnu sambandi þeirra verður Emilý að horfast í augu við þann kvíða sem býr innra með henni fyrir framtíðina. Samtímis reynir hún að styðja táningsvinnufélaga sinn og leysa úr erfiðleikum sínum.

Titill: Eins konar ást
Enskur titill:  Skinny Love

Leikstjóri: Sigurður Anton Friðþjófsson
Handrit: Sigurður Anton Friðþjófsson

Framleiðandi: Júlíus Kemp

Framleiðslufyrirtæki: Kvikmyndafélag Íslands

Tengiliður: Júlíus Kemp – kemp@kisi.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Eftirvinnslustyrkur árið 2023 kr. 15.000.000