Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Snerting

Baltasar Kormákur

Kristófer, sjötugur ekkill, kominn á eftirlaun, leggur upp í ferð án fyrirheits, þegar heims-faraldurinn er skollinn á, í von um að finna skýringu á því hvað orðið hafi um kærustu hans sem hvarf sporlaust frá London 50 árum áður. För hans leiðir hann yfir hálfan hnöttinn og alla leið til Japans.

Titill: Snerting
Titill á ensku: Touch
Tegund (genre): Drama
Tungumál: Íslenska / enska / japanska

Leikstjóri: Baltasar Kormákur
Handritshöfundur: Ólafur Jóhann Ólafsson og Baltasar Kormákur
Framleiðandi: Agnes Johansen, Baltasar Kormákur, Mike Goodridge
Stjórn kvikmyndatöku: Bergsteinn Björgúlfsson
Klipping: Sigurður Eyþórsson
Tónlist: Högni Egilsson
Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Pálmi Kormákur, Mitsuki Kimura, Mitsuki Kimura (Kōki), Masahiro Motoki
Hljóðhönnun: Kjartan Kjartansson
Búningahöfundur: Margrét Einarsdóttir
Leikmynd: Sunneva Ása Weisshappel


Framleiðslufyrirtæki: RVK STUDIOS í samstarfi við Good Chaos, UK
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Focus Features (World fyrir utan Ísland)
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Sena

Áætluð lengd:
90-100 mín
Upptökutækni: Digital HD
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðslulönd: Ísland

Tengiliður: agnes@rvkstudios.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Framleiðslustyrkur 2022 kr. 160.000.000
Þróunarstyrkur 2022 kr. 6.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 15% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.