Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir
  • Photo: Lilja Jons

Snerting

Baltasar Kormákur

Þegar sígur á seinni hlutann, leggur Kristófer upp í ferð án fyrirheits, þvert yfir hnöttinn, í leit að svörum við áleitnum spurningum og að ástinni sem rann honum úr greipum, en sem hann bar þó alltaf í hjarta sér. Við förum með honum á vit minninganna og til Japans, þar sem svörin eru að finna.

Titill: Snerting
Enskur titill: 
Touch
Tegund:
 Drama

Leikstjóri: Baltasar Kormákur
Handrit: Ólafur Jóhann Ólafsson, Baltasar Kormákur
Framleiðendur: Agnes Johansen, Baltasar Kormákur
Meðframleiðendur: 
Mike Goodridge

Framleiðslufyrirtæki: RVK Studios
Meðframleiðslufyrirtæki: Good Chaos

Upptökutækni: HD
Áætlað að tökur hefjist: 26. september 2022

Sala og dreifing innanlands: RVK Studios

Tengiliður: agnes@rvkstudios.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Framleiðslustyrkur 2022 kr. 160.000.000
Þróunarstyrkur 2022 kr. 6.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 15% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.