Verk í vinnslu
Stuttmyndir

Blóm inn við beinið

Kristín Björk Kristjánsdóttir

Kona fórnar kontrabassanum sínum í foss. Gjörningurinn verður upptaktur að nýju og mýkra lífi þar sem sannur sköpunarkraftur blæs ást og yl þar sem áður var hjákátlegt framabrölt.

Titill: Blóm inn við beinið
Enskur titill:
Flowers to the bone
Tegund:
Stuttmynd

Leikstjóri: Kristín Björk Kristjánsdóttir
Handrit: Kristín Björk Kristjánsdóttir
Framleiðendur: Heather Millard, Þórður Jónsson
Meðframleiðendur:
Kristín Björk Kristjánsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Compass Films

Upptökutækni: Alexa
Sala og dreifing erlendis: Compass Films
Sala og dreifing innanlands: Compass Films

Tengiliður: Heather Millard - heather@compassfilms.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur árið 2022 kr. 7.500.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 68,9% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.