Verk í vinnslu
Stuttmyndir

Flökkusinfónía

Eirún Sigurðardóttir og Jóní Jónsdóttir

Flökkusinfónía er tilraunakennd ljóðræn stuttmynd, abstrakt ferðalag án orða frá upphafshvelli að uppljómun í gegnum sjö heimsálfur líkamans.

Titill: Flökkusinfónía
Titill á ensku: Vagus Symphony
Tegund (genre): Stuttmynd
Tungumál: án tals

Leikstjóri: Eirún Sigurðardóttir & Jóní Jónsdóttir
Handritshöfundur: Eirún Sigurðardóttir & Jóní Jónsdótti
Framleiðandi: Hanna Björk Valsdóttir
Meðframleiðandi: Gjörningaklúbburinn

Stjórn kvikmyndatöku: Anní Ólafsdóttir
Klipping: Sighvatur Ómar Kristinsson
Tónlist: Sinfóníuhljómsveit Íslands
Aðalhlutverk: Margrét Vilhjálsdóttir, Eirún Sigurðardóttir, Jóní Jónsdóttir
Búningahöfundur: Alexía Rós Gylfadóttir
Hár & förðun: Tinna Ingimarsdóttir
Leikmynd: Gjörningaklúbburinn

Framleiðslufyrirtæki: Akkeri Films
Meðframleiðslufyrirtæki: Gjörningaklúbburinn

Áætluð lengd: 30 min
Upptökutækni: 4K
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðslulönd: Ísland

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur árið 2023 kr. 8.000.000