Verk í vinnslu
Stuttmyndir

Gamla konan og hafið

Katla Sólnes

Þegar mikill stormur nálgast niðurnítt heimili Heru við sjávarsíðu landsbyggðarinnar, verður hún að ákveða hvort það sé kominn tími til að flytja til borgarinnar með syni sínum eða vera áfram og mæta hörmungum veðurfarsbreytinga.

Titill: Gamla konan og hafið
Enskur titill: The Old Woman and the Sea
Tegund (genre): Drama
Tungumál: Íslenska

Leikstjóri: Katla Sólnes
Handritshöfundur: Katla Sólnes
Framleiðandi: Sólrún Freyja Sen / María Lea Ævarsdóttir
Meðframleiðandi: Anna Sæunn Ólafsdóttir

Stjórn kvikmyndatöku: Irene Gomez Emilsson
Klipping: Katla Sólnes
Tónlist: Sævar Helgi Jóhannsson
Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Jörundur Ragnarsson, Móeiður Ronja
Hljóðhönnun: Anna Malienko
Búningahöfundur: Ástrós Steingrímsdóttir
Leikmynd: Auður Guðmundsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: SEK Productions
Meðframleiðslufyrirtæki: NyArk Media

Vefsíða: https://www.facebook.com/sekprodu/ www.nyarkmedia.com

Áætluð lengd: 11 mínútur
Upptökutækni: 4K digital
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 1:1,85
Framleiðslulönd: Ísland

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur árið 2023 kr. 7.500.000