Verk í vinnslu
Stuttmyndir

O

Rúnar Rúnarsson

Ljóðræn frásögn af manni sem vill standa sig en hans helsta hindrun er hann sjálfur.

Titill: O
Titill á ensku: O
Tungumál: Íslenska

Leikstjóri: Rúnar Rúnarsson
Handritshöfundur: Rúnar Rúnarsson
Framleiðandi: Heather Millard, Rúnar Rúnarsson
Meðframleiðandi: Siri Hjorton Wagner

Stjórn kvikmyndatöku: Sophia Olsson
Tónlist: Kjartan Sveinsson
Aðalhlutverk: Ingvar Sigurðsson
Hljóðhönnun: Jesper Miller
Búningahöfundur: Helga Rós Hannam
Leikmynd: Hulda Helgadóttir

Framleiðslufyrirtæki: Compass Films
Meðframleiðslufyrirtæki: Halibut, [sic] film, Film i Väst og SVT
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: SVT Sweden, The Party Film Sales
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Bíó Paradís
Vefsíða: http://www.compassfilms.is

Áætluð lengd: 19‘
Upptökutækni: 16mm
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðslulönd: Ísland, Svíþjóð

Tengiliður: Heather Millard – heather@compassfilms.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2023 kr. 25.000.000.