Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Topp 10 möst

Ólöf Birna Torfadóttir

Lífsleið miðaldra kona og hortugt flóttafangakvendi
ferðast þvert yfir landið á vit ævintýranna meðan þær enn geta.

Titill:Topp 10 Möst
Titill á ensku: Top 10 Must
Tegund (genre): Gamanmynd
Tungumál: Íslenska

Leikstjóri: Ólöf Birna Torfadóttir
Handritshöfundur: Ólöf Birna Torfadóttir
Framleiðandi: Óskar Hinrik Long Jóhannsson
Meðframleiðandi: Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson

Stjórn kvikmyndatöku: Birta Rán Björgvinsdóttir
Aðalhlutverk: Helga Braga Jónsdóttir , Tanja Björk Ómarsdóttir
Búningahöfundur: Aleksandr Koluder
Leikmynd: Jelena Schally
Framleiðslufyrirtæki: Myrkva myndir ehf
Meðframleiðslufyrirtæki: KISI production ehf

Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Max dreifing / Smárabíó ehf

Áætluð lengd: 90 mínútur
Upptökutækni: 4k
Sýningarform: dcp og hd
Sýningarhlutfall: 1.185 - 2,135
Framleiðslulönd: Ísland

Tengiliður: Óskar Hinrik Long Jóhannsson – myrkvamyndir@gmail.com, Júlíus Kemp –  kemp@kisi.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Framleiðslustyrkur 2023 kr. 110.000.000

Þróunarstyrkur 2022 kr. 2.500.000

Handritsstyrkur I 2019 kr. 500.000
Handritsstyrkur II 2021 kr. 900.000
Handritsstyrkur III 2022 kr. 1.200.000