Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Ástin sem eftir er

Hlynur Pálmason

Ár í lífi ungrar fjölskyldu. Við fylgjumst með baráttum þeirra og sigrum í gegnum skilnað. Saga um minningarnar sem við búum til og ástina sem eftir er.

Titill: Ástin sem eftir er
Enskur titill: The love that remains
Tegund: Drama

Leikstjóri: Hlynur Pálmason
Handrit: Hlynur Pálmason

Framleiðendur: Anton Máni Svansson
Meðframleiðendur: Katrin Pors, Mikkel Jersin, Eva Jakobsen, Nima Yousefi
Framleiðslufyrirtæki: Still Vivid
Meðframleiðslufyrirtæki: Snowglobe, Hobab

Upptökutækni: 35mm

Áætlað að tökur hefjist: Ágúst 2024
Sala og dreifing erlendis: New Europe Film Sales

Tengiliður: Anton Máni Svansson

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2024 kr. 130.000.000
Gildistími vilyrðis: Til 1. september 2024

Þróunarstyrkur 2023 kr. 2.500.000
Handritsstyrkur I og II 2022 kr. 1.400.000
Handritsstyrkur III 2023 kr. 1.400.000