Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Eldarnir

Ugla Hauksdóttir

Jarðskjálftahrina á Reykjanesi boðar eldgos og Anna, færasti eldfjallafræðingur landsins, er með öryggi almennings í höndum sér. Eldgosið reynist óútreiknanlegt og þegar hún verður ástfangin af manni utan hjónabands, missir Anna tökin á aðstæðum og bíður hættunni heim.

Titill: Eldarnir
Enskur titill: The Fires
Tegund: Romantic thriller

Leikstjóri: Ugla Hauksdóttir
Handrit: Ugla Hauksdóttir

Framleiðendur: Grímar Jónsson og Tjörvi Þórsson
Meðframleiðendur: Lee Magiday
Framleiðslufyrirtæki: Netop Films
Meðframleiðslufyrirtæki: Sleeper Films

Upptökutækni: HD
Áætlað að tökur hefjist: Ágúst 2023
Sala og dreifing erlendis: TBA
Tengiliður: grimar@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2023 kr. 120.000.000