Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Tónmannlíf – frá ómi til hljóms

Ásdís Thoroddsen

Í gegnum dagbókarfærslur Sveins Þórarinssonar (1821-1869) er sagt frá hógværri byltingu: Þegar „nýi söngurinn“ barst til Íslands, fólk fór að syngja rómantísk erlend lög í dúr og moll og mörgum röddum, svo að áhugi á tónlist sem ættuð var frá miðöldum laut í lægra haldi.

Titill: Tónmannlíf — frá ómi til hljóms (vinnutitill: Tónlistarhefðin)
Enskur titill: When the New Song came to Iceland
Tegund: Heimildamynd

Leikstjóri: Ásdís Thoroddsen
Handrit: Ásdís Thoroddsen

Framleiðandi: Ásdís Thoroddsen
Framleiðslufyrirtæki: Gjóla ehf

Upptökutækni: 4K Sýningarform: 4K/UHD ProResHQ master
Áætlað að tökur hefjist: Prufutökur í nóvember, upptökur í maí, júlí, ágúst og september.

Sala og dreifing erlendis: Gjóla ehf
Tengiliður: Ásdís Thoroddsen – gjola@gjola.is

KMÍ styrkir fyrir verkefni:
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2024 kr. 16.500.000
Vilyrði gildir til 1. maí 2024.

Handritsstyrkur 2022 kr. 600.000