Danska konan
Benedikt Erlingsson
Í ljótri blokk í litlu Reykjavík býr einstæð dönsk kona. Hún vill vera góð og láta gott af sér leiða, en hún svífst einskis. Hvað gerist þegar Rambo flytur inn í húsið okkar í líki miðaldra konu? Hvar endar sagan þegar tilgangurinn helgar meðalið?
Titill: Danska konan
Enskur titill: The Danish Woman
Tegund: Drama
Leikstjóri: Benedikt Erlingsson
Handrit: Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson
Framleiðendur: Þórir Snær Sigurjónsson, Marianne Slot, Carine Leblanc, Ragnheiður Erlingsdóttir
Framleiðslufyrirtæki: Zik Zak kvikmyndir, Slot Machine, Gullslottið
Upptökutækni: Stafræn
Áætlað að tökur hefjist: 19.06.2023
Sala og dreifing erlendis: WildBunch
Tengiliður: Ragnheiður Erlingsdóttir – re@zikzak.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2023 kr. 70.000.000
Handritsstyrkur I árið 2019 kr. 500.000
Handritsstyrkur II árið 2019 kr. 1.000.000
Handritsstyrkur III árið 2020 kr. 900.000