Verk í vinnslu
Stuttmyndir

Duld

Annalísa Hermannsdóttir

Duld fjallar um Vigdísi, yfirmann á lögmannsstofu, og einn morgun í hennar lífi í dystópískum hliðarveruleika.

Titill: Duld
Enskur titill: Duld
Tegund: Stuttmynd

Leikstjóri: Annalísa Hermannsdóttir
Handrit: Bríet Kristiansen, Helena Hafsteinsdóttir og Silja Rós Ragnarsdóttir

Framleiðendur: Helena Hafsteinsdóttir og Rósa Björk Helgudóttir
Meðframleiðendur: Sunna Guðnadóttir

Framleiðslufyrirtæki: heró Sviðslistahópur sf.
Meðframleiðslufyrirtæki: Bjartsýn Films ehf.

Upptökutækni: Digital

Tengiliður: Rósa Björk Helgudóttir – hero.tonlist@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2024 kr. 7.000.000.
Vilyrði gildir til 1. mars 2024.