Um KMÍ
  • 7. september - 23. október

EPI óskar eftir umsóknum fyrir European Co-Production – Legal and Financial Aspects

22. október

Opnað hefur verið fyrir skráningu á námskeiðið European Co-Production – Legal and Financial Aspects sem Eric Pommer Institut (EPI) stendur fyrir. Um er að ræða vinnustofu varðandi áskoranir framleiðanda í faraldri, fjármögnun og lagaleg mál. Hvernig dreifing mun breytast í heimi nýrra streymisveita og fleira.

Vinnusmiðjan fer fram dagana 22. – 24. október 2020 og allar nánari upplýsingar má finna hér.