Um KMÍ
  • 4. október - 8. október

Reykjavík Talent Lab auglýsir eftir umsóknum

24. júní - 10. ágúst

Fjölþjóðlega kvikmyndasmiðjan, Reykjavík Talent Lab, er haldin er árlega fyrir hæfileikafólk, samhliða RIFF kvikmyndahátíðinni. Smiðjan stendur yfir í fjóra daga, á meðan hátíð stendur, og fer að þessu sinni fram á milli 4.- 8. október 2022.

Dagskráin samanstendur af fyrirlestrum, pallborðsumræðum, vinnustofum, skemmtun og tengslamyndun milli nýrrar kynslóðar kvikmyndagerðafólks og alþjóðlegra fagmanna. Þátttakendur í Reykjavík Talent Lab fá einnig tækifæri til að senda inn stuttmyndir úr eigin smiðju sem keppa um Gulleggið, verðlaun veitt ungu og upprennandi kvikmyndagerðarfólki.

Hægt er að sækja um þáttökku á vef RIFF til 10. ágúst .