Um KMÍ
Á döfinni

26.2.2021

A Song Called Hate vinnur til verðlauna á Seeyousound tónlistarkvikmyndahátíðinni

Heimildamyndin A Song Called Hate eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur var valin besta heimildamyndin í flokki lengri mynda á SeeYouSound tónlistarkvikmyndahátíðinni sem fram fór fram dagana 19. - 25. febrúar á Ítalíu. Þetta eru fyrstu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar, en myndin er frumsýnd í dag, þann 26. febrúar, í Háskólabíó.

A Song Called Hate - Best documentary

Í ummælum dómnefndar segir eftirfarandi: "One can not deny that this film forces the audience to consistently engage with it on intellectual and political terms by presenting you the complexed question facing artist grabbling with one of the with one of the most difficult social and political issues of our time. It encourages empathy by taking you on a journey to the heart of the conflict and puts a real human and musical face on an oppressed but resilient people. The film is also expertly shot and edited and its images and ideas linger long after the final Eurovision showdown.“ Stephen Kijak, kvikmyndagerðarmaður og formaður dómnefndar.