Bíó Paradís útnefnt sem eitt af svölustu kvikmyndahúsum heims af Variety
Kvikmyndahúsið Bíó Paradís er á meðal svölustu kvikmyndahúsa heims að mati fagtímaritsins Variety.
Listinn telur 21 kvikmyndahús, þar af mörg af þeim þekktustu í heimi. Í umsögn blaðamanns Variety segir að Bíó Paradís láti ekki mikið á sér bera að utan en þegar inn er litið komi í ljós að það sé sannarlega á meðal sérstæðustu kvikmyndahúsa heims.
Sérstaklega er vakin athygli á veggspjöldunum sem þekja veggi kvikmyndahússins, sem eru eftir íslenska listamenn og innblásin af breiðu litrófi kvikmynda. Veggspjöldin hafa verið verið hluti af Svörtum sunnudögum, dagskrárlið kvikmyndahússins þar sem költ-kvikmyndir ráða ríkjum.
Tucked into a modern building on a Reykavik side street, the Bío Paradis has a discreet exterior, but there are plenty of features that make it one of the world's special cinemas. It may be only 15 years old, but the Bío Paradis has already survived near-closure in 2010 [2020 öllu heldur] and is still going strong as the only cinema in the city center and one of the country's only places to see arthouse and foreign films. The foyer is completely covered with original interpretations of movie posters made by Icelandic artists — everything from “The Shining” to “Enter the Dragon” and “The Omen” gets its own artistically-styled artwork. The funky lobby, with a full bar, is also available for rental — on a recent Sunday afternoon, a children's birthday party was underway with balloons and cake. And the non-profit theater is owned by the cinema guilds and professional societies of Iceland, and also acts as a film distributor.