Um KMÍ
Á döfinni

3.9.2021

European Film Promotion gefur út handbók um evrópsk sölufyrirtæki

European Film Promotion (EFP) hefur gefið út ítarlega handbók yum 85 evrópsk sölufyrirtæki. Handbókin er hugsuð sem tól fyrir kvikmyndagerðamenn að nálgast uppfærðar upplýsingar yfir þau sölufyrirtæki sem selja evrópskar kvikmyndir á alþjóðlegum vettvangi. 

Smellið á myndina hér fyrir neðan til að skoða handbókina í heild sinni:

EFPWorldSales