Um KMÍ
Á döfinni

14.9.2022

Fjárlagafrumvarp 2023: Tilkynning frá Menningar- og viðskiptaráðuneyti

Menningar- og viðskiptaráðuneyti hefur birt á vef Stjórnarráðs tilkynningu þar sem breytingar á fjárheimildum til Kvikmyndamðstöðvar og Kvikmyndasjóðs eru skýrðar frekar.

Lesa má tilkynninguna hér .