Um KMÍ
Á döfinni

20.6.2024

Fundir endurgreiðslunefndar fram að sumarfríi

Næstu fundir endurgreiðslunefndar, sem metur umsóknir í endurgreiðslukerfi kvikmynda, fara fram föstudag 21. júní og fimmtudag 27. júní. 

Gert er ráð fyrir að nefndin fundi næst, að sumarfríi loknu, um miðjan ágúst.

Erindum má koma til nefndarinnar með tölvupósti á netfangið: endurgreidslur@kvikmyndamidstod.is.

Frekari upplýsingar um endurgreiðslukerfi kvikmynda má finna á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.