Um KMÍ
Á döfinni

16.2.2022

Leitin að rétta framleiðandanum – fyrir þig og þitt verkefni. Námskeið á vegum KMÍ 7.-11. mars 2022

Námskeið á vegum KMÍ 7.-11. mars 2022 ætlað höfundum, í félagi við leikstjóra ef það á við, sem hafa fengið handritsstyrki frá KMÍ fyrir leikið efni og heimildamyndir, og hafa ekki enn gengið til samstarfs við framleiðanda.

Leiðbeinendur eru Gabriele Brunnenmeyer og Nicholas Davies. Þau hafa um árabil aðstoðað upprennandi handritshöfunda, leikstjóra og framleiðendur við að undirbúa verkefni sín fyrir markaðinn. Þátttakendur læra að greina og undirbúa kynningu á verkefnum sínum, bæði í ræðu og riti. Þátttakendur fá leiðsögn, bæði í hóp og eitt, við gerð einblöðunga og greiningu verkefninu, auk þess sem veitt verður innsýn í hið mikilvægasta; hvernig á að kynna „pitch-a“ og til hverra.

Í lok fimm daga vinnulotu kynna þátttakendur verkefni sín fyrir starfandi framleiðendum og fulltrúum sjónvarpstöðvanna.  

Gert er ráð fyrir allt að 10 verkefnum, sem valin verða til þátttöku af leiðbeinendum úr innsendum umsóknum. Mikilvægt er að þátttakendur sjái sér fært að mæta alla dagana og umsækjendum er bent á að kynna sér vel dagskrá námskeiðsins.

Vekjum sérstaka athygli á því að fyrirlestrar leiðbeinenda fyrir hádegi 7. mars verða öllum opnir.

Námskeiðið fer fram á ensku.

Staðsetning: Bíó Paradís.
Umsóknarfrestur 17. febrúar 2022.
Tilkynnt verður um val á þátttakendum 25. febrúar.
Námskeiðsgjald 15.000,- Innifalið léttur hádegisverður.
Greiða þarf námskeiðsgjald fyrir 28. febrúar.

Handritshöfundar, ásamt leikstjóra ef við á, geta sótt um með verkefni sem hlotið hafa að minnsta kosti einn handritsstyrk frá KMÍ, hvort heldur sem er leikið efni eða heimildamyndir

Skila skal umsóknum á ensku á netfangið - umsoknir@kvikmyndamidstod.is.
Frekari upplýsingar veitir Svava Lóa - svavaloa@kvikmyndamidstod.is

Skila þarf neðangreindum gögnum í einu PDF skjali (20 MB hámark) og allt þarf að vera á ensku

● Söguþráður í einni setningu (logline) og stuttur söguþráður (short                    synopsis) ½ - 1 bls.

● Ítarlegur söguþrárður (treatment) 8-15 bls.

● Greinargerð höfundar: af hverju viltu segja þessa sögu? ½ - 1 bls.

● Ferilskrá – einkum að geta um störf í kvikmyndagerð.

● Tenglar á fyrri verk, ef við á (allt að 2).

● Stutt bréf (motivation letter) sem skýrir af hverju þú vilt sækja námskeiðið          og hvað þú vonast til að fá út úr því (hám. 1 bls.).

● Stutt myndband (video presentation), 2-4 mín, þar sem þú kynnir söguna            þína og skýrir af hverju þú þarft að segja hana. Við viljum kynnast þér og          heyra um verkefnið, ekki hafa áhyggjur af tæknilegum gæðum                              myndbandsins, það er nægjanlegt að senda upptöku af síma.

Hér að neðan má sjá dagskrá og nánari upplýsingar um leiðbeinendur á ensku:

Schedule

MONDAY, 7. March 2022

10:00 - 13:00 WORKSHOP Public Industry Part (open attendance)
10:00 - 11:00 Public lecture – Gabriele Brunnenmeyer: Pitching
11:00 - 11:30 Coffee Break
11:30 - 12:30 Public lecture – Nicholas Davies: One-Pagers
12:30 - 13:00 Q&A

13:00 - 14:30 Lunch Break

14:30 - 18:00 WORKSHOP (participants only)
14:30 - 16:00 KICK OFF Workshop
 - Introduction to the workshop (working method, schedule)
 - introduction of participants and mentors (first group exercise)
16:00 - 18:00 DISCUSSION OF PITCHING FORMAT AND ONE-PAGERS

TUESDAY, 8.March 2022

10:00 - 17:30 PROJECTS ANALYSIS (Group Work)
10:00 - 13:00 PROJECT ANALYSIS 
13:00 - 14:30 Lunch Break
14:30 - 17:30 PROJECT ANALYSIS 

(Homework: Writing Logline & Synopsis)

WEDNESDAY, 9. March 2022

10:00 - 13:00 PRESENTATION OF LOGLINES AND SYNOPSES (Group Work)
13.00 - HOMEWORK

Writing One-Pager-Modules: Logline & Synopsis & Writers' Note
Preparing Oral Pitch

THURSDAY, 10. March 2022

10:00 - 13:00 PITCH REHEARSAL (Group Work)
14:00 - 18:00 ONE-PAGER EDIT

Individual meetings with Nicholas: 40min max
Parallel possibilities to discuss the pitch or try out new things with Gabriele

FRIDAY, 11. March 2022

09:00 - 13:00 ONE-PAGER EDIT (individual meetings)
13:00 - 14:30 LUNCH BREAK
14:30 - 17:30 LIVE PITCH PRESENTATION with EXPERTS and PRODUCERS FEED BACK
17:30- 18:30 Happy hour

Wrap up with group , Nicholas and Gabriele.

ME AND MY PROJECT

How to introduce yourself and your project to the industry

Tutors: Gabriele Brunnenmeyer and Nicholas Davies

Since 2010, Gabriele Brunnenmeyer and Nicholas Davies have supported emerging writers, directors and producers in preparing their projects for the marketplace. Participants learn how to analyse and prepare their projects for effective written and oral presentation. Filmmakers are mentored in group and one-on-one sessions by the pitching trainers, who instruct them in the creation of one-pagers and the analysis of their projects, and provide insight into the all-important subjects of how to pitch, and to whom. Over the course of several days of intensive sessions, participants prepare written and oral presentations of their projects, which they pitch at the end of the programme to a jury and an audience of their peers and industry professionals.

GABRIELE BRUNNENMEYER is a script mentor, project consultant and pitching coach. She previously ran the MEDIA Antenna Berlin-Brandenburg and has developed events including Connecting Cottbus, the IDM Film Conference Incontri and MDM's Meet Your Neighbour in Leipzig. Alongside consulting on script development, packaging and pitching for individual projects, she consults for the First Films First script development programme, the Kuratorium Junger Deutscher Film, the Midpoint Feature Launch, Berlinale Talents and Talents Sarajevo, the Baltic Pitching Forum, Cannes Court Métrage, Euro Connection Clermont-Ferrand, FilmProSeriesEA, among others.

NICHOLAS DAVIES obtained a BA in cinema studies and linguistics from the University of Toronto. He spent ten years overseeing the editorial and design teams at the Toronto International Film Festival as Director of Creative Services, and was the programmer of the festival's Dialogues: Talking with Pictures section. Over the past ten years, he has worked with numerous film, art and academic institutions in Bosnia and Herzegovina, Canada, Germany, Lebanon, Morocco, Palestine, Poland, Qatar and Tunisia. He was the Talents Sarajevo Programme Manager in 2017 and 2018 and currently works as a freelance editor and workshop mentor.