Um KMÍ
Á döfinni

6.9.2023

Smoke Sauna Sisterhood tilnefnd til LUX-verðlaunanna

Heimildamynd Önnu Hints, Smoke Sauna Sisterhood, er á meðal fimm mynda sem tilnefndar eru til LUX-áhorfendaverðlauna Evrópuþingsins.

Hægt er að taka þátt í kosningu um verðlaunin á vef Evrópuþingsins.

Myndin er samframleiðsla milli Eistlands, Frakklands og Íslands, og var hún styrkt af Kvikmyndasjóði Íslands. 

Sjá einnig: Smoke Sauna Sisterhood tilnefnd til evrópsku kvikmyndaverðlaunanna

Nýverið var tilkynnt um tilnefningu Smoke Sauna Sisterhood til evrópsku kvikmyndaverðlaunanna, en fyrir hefur hún hlotið verðlaun á Sundance-kvikmyndahátíðinni fyrir bestu leikstjórn. Myndin fer í almennar sýningar á Íslandi 23. nóvember 2023.