Um KMÍ
Á döfinni

22.6.2022

Þáttaröð í leikstjórn Söru Gunnarsdóttur verðlaunuð á Annecy-hátíðinni

Teiknimyndaþáttaröðin My Year of Dicks, í leikstjórn Söru Gunnarsdóttur, hlaut verðlaun, sem besta sjónvarpsframleiðslan á Annecy-hátíðinni í Frakklandi sem fram fór dagana 13.-18. júní. Fyrsti þáttur var heimsfrumsýndur á Stockfish-hátíðinni í Reykjavík síðasta vor. 

My Year of Dicks er eftir handritshöfundinn Pamelu Ribon og byggist þáttaröðin á endurminningabók hennar, Notes to Boys: And Other Things I shouldn‘t Share in Public