Á döfinni
WOMarts, nýr evrópskur vettvangur fyrir verk kvenna opnaður
Nýr vettvangur, Womarts.net, sem ætlað er að kynna verk kvenna opnaði í gær, þann 8. mars, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.
Vefsíðunni er ætluð evrópskum konum í listum til að kynna sig og verk sín, skapa tengsl við aðra listamenn og menningarstjórnendur sem og að finna nýja áhorfendur í Evrópu.
https://www.facebook.com/1695790177153555/videos/4017490444940039
Allar nánari upplýsingar um WOMarts má finna hér.