Heimildamyndir
Chants des origines
Marie Arnaud
Leitin að hinni sönnu túlkun á Þorlákstíðum, Þorláks Helga. Sverrir Guðjónsson leitar hinnar sönnu túlkunar á verkinu sem hann hefur rannsakað í tugi ára.
Titill: Söngur Upprunans
Franskur titill: Chants des Origines
Tegund: Heimildarmynd
Leikstjóri: Jacques Debs, Marie Arnaud
Handrit: Jacques Debs
Framleiðendur: Farid Rezkallah, Fahad Jabali
Framleiðslufyrirtæki: 24Images, Oktober Productions ehf
Upptökutækni: Digital – Arri Amira
Áætlað að tökur hefjist: Júní 2024
Sala og dreifing erlendis: 24images
Tengiliður: Fahad jabali
KMÍ styrkir:
Framleiðslustyrkur 2024 kr. 1.500.000