Heimildamyndir
Holy Human Angel
Angeliki Aristomenopoulou
Hin 20 ára Constantina kemur frá íhaldssömu grísku eyjasamfélagi. Til að skilgreina hinsegin sjálfsmynd sína hefur hún notað avatar á netinu. Að koma út og sigrast á staðalímyndum er háð tveimur bandamönnum hennar: fjölskyldunni og listinni.
Titill: Holy Human Angel
Enskur titill: Holy Human Angel
Tegund: Heimildamynd
Leikstjóri: Angeliki Aristomenopoulou
Handrit: Angeliki Aristomenopoulou
Framleiðendur: Rea Apostolides
Meðframleiðendur: Vicky Miha, Heather Millard
Framleiðslufyrirtæki: Anemon, Greece
Meðframleiðslufyrirtæki: Asterix, Compass Films
Upptökutækni: HD
Tengiliður: heather@compassfilms.is
KMÍ styrkir:
Framleiðslustyrkur 2024 kr. 3.000.000