Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Miðgarðakirkja

Nikolai Galitzine

Þegar Miðgarðakirkja í Grímsey brennur til grunna, opinberast vandamál einangraðs samfélags við heimskautsbaug, sem þarf nú að horfast í augu við bæði samfélagslegar og umhverfislegar breytingar.

Nafn myndar: Miðgarðakirkja
Nafn myndar á ensku: Miðgarðakirkja
Tegund (genre): heimildarmynd
Tungumál: íslenska

Leikstjóri: Nikolai Galitzine
Handritshöfundur: Nikolai Galitzine
Framleiðandi: Dögg Mósesdóttir
Meðframleiðandi: Nikolai Galitzine og Haukur M. Hrafnsson
Stjórn kvikmyndatöku: Nikolai Galitzine
Klipping: Sighvatur Ómar Kristinsson
Tónlist: Nicolas Liebing
Hljóðhönnun: Nicolas Liebing

Framleiðslufyrirtæki: Northern Wave Productions
Meðframleiðslufyrirtæki: The Heavy Lifting Company ltd

Vefsíða: www.northernwave.is

Áætluð lengd: 90 min
Upptökutækni: 4k
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðslulönd: Ísland og Bretland

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Framleiðslustyrkur 2024 kr. 11.000.000