Musteri minninganna
Erlendur Sveinsson
Við fylgjum degi í lífi Jóns sem rekur myndbandavinnsluna, litla búð í Reykjavík, sem sérhæfir sig í því að koma spólum og filmu á stafrænt form. Þarna koma íslendingar með dýrmætar minningar og Jón sér um að varðveita. Ferðin leiðir okkur í gegnum þróun upptökutækni kvikmynda og skjalfestingu tíma.
Nafn myndar: Musteri Minninganna
Nafn myndar á ensku: Memory Man
Tegund (genre): Short Doc
Tungumál: Íslenska
Leikstjóri: Erlendur Sveinsson
Handritshöfundur: Erlendur Sveinsson
Framleiðandi: Kári Úlfsson
Stjórn kvikmyndatöku: Baldvin Vernharðsson
Klipping: Úlfur Teitsson
Aðalhlutverk: Jón Ingi Friðriksson
Hljóðhönnun: Nicolas Liebing
Framleiðslufyrirtæki: Sensor ehf.
Áætluð lengd: 15 mínútur
Upptökutækni: Digital
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðslulönd: Ísland
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2024 kr. 4.500.000