Reykjavík 112
Reynir Lyngdal, Tinna Hrafnsdóttir, Óskar Þór Axelsson
Sex ára stúlka verður vitni að morði móður sinnar. Rannsóknarlögreglumaður og barnasálfræðingu sameinast um að leysa morðmálið og vernda unga vitnið fyrir yfirvofandi ógn morðingjans.
Titill: REYKJAVÍK 112
Titill á ensku: REYKJAVÍK 112
Tegund (genre): Spenna/Drama
Tungumál: Íslenska
Leikstjórar: Reynir Lyngdal, Tinna Hrafnsdóttir, Óskar Þór Axelsson
Handritshöfundar: Óttar M. Norðfjörð, Björg Magnúsdóttir og Snorri Þórisson
Framleiðandi: Snorri Þórisson
Meðframleiðandi: Christian Friedrichs
Stjórn kvikmyndatöku: Jóhann Máni Jóhannsson
Klipping: Gunnar B. Guðbjörnsson
Aðalhlutverk: Vivian Ólafsdóttir Kolbeinn Arnbjörnsson, Þorsteinn Backmann, Vigdís J. Arnardóttir
Hljóðhönnun: Sindri Þór Kárason
Búningahöfundur: Arndís Ey Eiríksdóttir
Leikmynd: Drífa Freyju-Ármannsdóttir
Framleiðslufyrirtæki: Ný Miðlun ehf
Meðframleiðslufyrirtæki: ndF í Þýskalandi
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Reinvent í Danmörku
Áætluð lengd: 6 x 52 mínútur
Upptökutækni: 2 K Digital
Sýningarform: TV
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðslulönd: Ísland, þýskaland
Tengiliður: Snorri Þórisson, snorri@nma.is
KMÍ styrkir fyrir verkefni:
Framleiðslustyrkur 2024 kr. 70.000.000