Leiknar kvikmyndir
Sick Heart River
Graeme Maley
Eftir eltingarleik í gegnum norðursvæði Kanada fær dauðadæmdur ævintýramaður tækifæri til nýs lífs.
Titill: Sick Heart River
Tegund: Drama
Leikstjóri: Graeme Maley
Handrit: Graeme Maley
Framleiðendur: Eddie Dick
Meðframleiðendur: Arnar Benjamín Kristjánsson, Jason Brennan, Martin Paul-Hus
Framleiðslufyrirtæki: Makar Productions
Meðframleiðslufyrirtæki: Fenrir Films, Nish Media, Amérique Films
Upptökutækni: Arri Alexa
Áætlað að tökur hefjist: 1. október 2024
Sala og dreifing erlendis: Picture Tree International
Tengiliður: Arnar Benjamín Kristjánsson, arnar@fenrirfilms.com
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2024 kr. 10.000.000
Gildistími vilyrðis: Til 1. október 2024