Áhorf á íslenskt sjónvarpsefni 2018

Birtist upphaflega á Klapptré þann 8. febrúar 2019 og birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjóra.

Efnisyfirlit

Hér er listi yfir áhorf á íslenskar bíómyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og leikið sjónvarpsefni í sjónvarpi árið 2018.

Um aðferðafræðina

Tölurnar eru byggðar á áhorfsmælingum Gallup sem framkvæmdar eru daglega árið um kring. Birtar eru áhorfstölur í prósentum og fjölda áhorfenda. Á bakvið hvert prósent eru 2.420 manns á aldrinum 12-80 ára. Tölurnar innihalda allt áhorf, þar með talið svokallað hliðrað áhorf (Sarpur, tímaflakk, VOD o.fl.)

Um öll verk gildir að ef verk er endursýnt á árinu er áhorf á fyrstu og aðra sýningu (og fleiri eftir atvikum) lagt saman.

Þegar verk birtist í tveimur þáttum eða fleiri er birt meðaláhorf. Það er reiknað þannig að áhorfstölur hvers þáttar fyrir sig eru lagðar saman og deilt í með fjölda þátta.

Hafa ber í huga að útleggingar mælinga eru mismunandi eftir eðli verka.

Bíómyndir eru (oftast) sýndar í heilu lagi og því er um heildaráhorf að ræða. Þó eru þær í sumum tilfellum sýndar oftar en einu sinni á árinu og þar er því áhorf á báða sýningartíma lagt saman.

Heimildamyndir eru stundum stakar en stundum í þáttaröðum. Gerð er grein fyrir þessu með hvert verk og því ýmist um heildaráhorf eða meðaláhorf á þátt að ræða eftir atvikum.

Leikið sjónvarpsefni er yfirleitt sýnt í nokkrum þáttum og að auki gjarnan endursýnt og því er þar sagt frá meðaláhorfi á þátt.

Stuttmyndir eru sýndar í heilu lagi og því um heildaráhorf að ræða.

Endursýningum á eldri verkum er sleppt.

Einnig er rétt að benda á að sumar tölur eru námundaðar, á það sérstaklega við um verk sem sýnd eru í bútum (með auglýsingahléum) en nokkuð flókið er að finna út hárnákvæmt áhorf á slíkar sýningar. Tölurnar eru þó nærri lagi.

Verði lesendur varir við villur er hægt að koma ábendingum á framfæri hér.


Áhorf á leikið sjónvarpsefni 2018

HeitiStöðFjöldi þáttaFjöldi sýningaÁhorf%Áhorfendur

* Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum) | ** Meðaláhorf á þátt, aðeins tveir fyrstu þættirnir


Áhorf á íslenskar bíómyndir 2018

HeitiStöðFjöldi þáttaFjöldi sýningaÁhorf%Áhorfendur
Undir trénuRÚV113175,020
EiðurinnRÚV1128.669,212
Lói - þú flýgur aldrei einnRÚV1115.537,510
AlbatrossRÚV1112.430,008
Vetrarbræður (Vinterbrødre)RÚV11614,520
Fullir vasarStöð 2114.310,406


Áhorf á íslenskar heimildamyndir 2018

HeitiStöðFjöldi þáttaFjöldi sýningaÁhorf%Áhorfendur
**Samanlagt áhorf. | *** Meðaláhorf á þátt, samanlagt áhorf (með endursýningum)
Reynir sterki **RÚV1234.583,490
Maður sviðs og söngva ***RÚV2231.576,230
Lof mér að lifa **RÚV2128.969,938
Varnarliðið ***RÚV4222.754,934
15 ár á Íslandi **RÚV1221.151,062
Fullveldisöldin ***RÚV10120.850,336
Jól í lífi þjóðar **RÚV1219.246,464
Kaupmannahöfn - Höfuðborg Íslands ***RÚV5218.945,738
Undir yfirborðinu **RÚV1215.437,268
Eigi skal höggvaRÚV1113.231,944
BaskavíginRÚV1112.329,766
Island Songs **RÚV127.317,666



Áhorf á íslenskar stuttmyndir 2018

HeitiStöðFjöldi þáttaFjöldi sýningaÁhorf%Áhorfendur
Myndin af mérRÚV119.522,990
ÁrtúnRÚV118.721,054
Ófærð 2 **RÚV2151123,420
Flateyjargátan *RÚV4229.671,632
Mannasiðir *RÚV2125.160,742
Víti í Vestmannaeyjum - Sagan öll *RÚV6218.745,254

Um KMÍ