Um KMÍ
  • 15. október

A-Film Teens Fest óskar eftir umsóknum

15. október

A-Film Teens Fest óskar eftir umsóknum frá ungum kvikmyndagerðarmönnum á aldrinum 7-21 árs. Hátíðin fer fram í stafrænu formi dagana 14. nóvember - 5. desember 2021 þar sem ungu fólki býðst tækifæri til að kynna verk sín á alþjóðlegum vettvangi. 

Hægt er að sækja um fyrir leiknar kvikmyndir, heimildamyndir, teiknimyndir, tilraunamyndir og önnur verk. Umsóknarfrestur er til 15. október og allar nánari upplýsingar má finna hér.