Um KMÍ
  • 13. október - 28. nóvember

ACE Animation Special

Umsóknarfrestur: 28. nóvember

ACE Producers óskar eftir umsóknum fyrir ACE Animation Special, vinnustofu sem fer fram dagana 18.-24. mars 2024 í Dingle á Írlandi. 

Vinnustofan er hugsuð fyrir reynda framleiðendur sem vilja auka við þekkingu sína í að þróa og framleiða teiknimyndir í fullri lengd fyrir alþjóðlegan markað.

Umsóknarfrestur er til 28. nóvember og allar nánari upplýsingar um vinnustofuna og skráningu má finna á vef ACE Producers.

ACE Producers eru samtök sjálfstæðra kvikmyndaframleiðenda frá Evrópu og fleiri löndum.