
ACE Producers: ACE 33
Umsóknarfrestur: 2. maí
ACE Producers, samtök sjálfstæðra kvikmyndaframleiðenda frá Evrópu og fleiri löndum, standa ár hvert fyrir röð vinnustofa fyrir reynda kvikmyndaframleiðendur.
Dagskráin samanstendur af fjórum vinnustofum sem fara fram í Noregi, Póllandi og Fraklandi frá október til apríl 2023.
Áhugasamir framleiðendur eru beðnir um leggja fram kvikmyndaverk í þróun með umsókn sinni, með það í huga að fá meðframleiðendur til liðs við verkefnið.
Umsóknarfrestur er til 2. maí 2023 og fá 18 framleiðendur að taka þátt.
Frekari upplýsingar um vinnustofurnar og umsóknarskilyrði eru að finna á vef ACE Producers .