Um KMÍ
  • 30. janúar - 5. mars

ACE Producers óskar eftir umsóknum í ACE Leadership Special

Umsóknarfrestur: 5. mars

ACE Leadership Special er vinnustofa fyrir reynda framleiðendur sem vilja efla frumkvöðla- og leiðtogahæfni sína.

Vinnustofan fer fram 18.-21. júní, í Hollandi, og 17.-20 september, á Spáni, 2024.Umsóknarfrestur er til 5. mars og allar nánari upplýsingar má finna á vef Ace Producers .