Um KMÍ
  • 14. mars

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Brussels óskar eftir umsóknum fyrir Brussels Co-Production Forum

14. mars

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Brussels óskar eftir umsóknum fyrir samframleiðsluvettvanginn „Brussels Co-Production Forum“ sem fer fram dagana 29. og 30. júní

Óskað er eftir umsóknum vegna kvikmyndaverkefna í þróun, en vettvangurinn skiptist í tvo flokka:

Gap Financing Sessions, fyrir evrópska framleiðendur í leit að belgískum minnihlutameðframleiðendum eða fjármögnunaraðilum.

UP: Up-and-coming Producers, fyrir nýja og uppkomandi framleiðendur með sitt fyrsta eða annað verkefni kvikmyndar í fullri lengd í leit að meðframleiðanda eða fjármögnunaraðila.

Umsóknarfrestur er 14. mars og allar nánari upplýsingar má finna hér.