Um KMÍ
  • 30. september - 15. október

Berlinale Co-production Market óskar eftir umsóknum

30. september / 15. október

Samframleiðslumarkaðurinn Berlinale Co-Production Market fer fram dagana 12.-16. febrúar 2022 samhliða kvikmyndahátíðinni í Berlín.

Umsóknarfrestur fyrir kvikmyndir í fullri lengd er 30. september fyrir og 15. október fyrir leikið sjónvarpefni (CoPro Series).

Opnað verður fyrir skráningu fyrir fagfólk, dreifingaraðila og fjárfesta sem hafa áhuga á að taka þátt í markaðnum án verkefna í nóvember.

Allar nánari upplýsingar um viðburðinn og hvernig sækja megi um má finna hér