
Berlinale Series Market óskar eftir umsóknum
Umsóknarfrestur: 1. október og 11. nóvember
Berlinale Series Market fer fram 15.-18. febrúar samhliða alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín.
Umsóknarfrestur fyrir Berlinale Series Market Selects, þar sem 14-16 alþjóðleg verkefni verða valin til kynningar, er til 11. nóvember 2025.
Frekari upplýsingar má finna á vef Berlinale Series Market.
Einnig er opið fyrir umsóknir Co-Pro Series Pitches. Umsóknarfrestur er til 1. október 2025.