Um KMÍ
  • 16. janúar

CEE Animation Forum óskar eftir umsóknum

16. janúar

CEE Animation Forum 2022 óskar eftir umsóknum fyrir European animated projects in development þar sem keppt er í þrem flokkum; stuttmyndum, leiknu sjónvarpsefni og leiknum kvikmyndum.

Um er að ræða tækifæri til að fá endurgjöf og ráð frá sérfræðingum varðandi hvernig skal bæta kynningu, handrit og/eða framleiðslu á verkefnum þátttakenda.

CEE Animation Forum mun fara fram dagana 10. - 12. maí 2022 og umsóknarfrestur er 16. janúar 2022. Nánari upplýsingar varðandi umsóknarferlið má finna hér.