Um KMÍ
  • 26. mars - 30. júní

Cinekid Junior Co-production Market

Umsóknarfrestur: 30. júní

Kvikmyndahátíðin Cinekid, sem fer fram dagana 30. og 31. október, óskar eftir umsóknum fyrir Junior Co-production Market.

Umsóknarfrestur rennur út 30. júní.

Þau sem eru með verkefni í þróun, s.s. kvikmyndir, sjónvarpsþætti eða margmiðlunarefni með kvikmynda-, heimildamynda- eða sjónvarpsívafi fyrir áhorfendur á aldrinum 3-14 ára, geta sótt um þátttöku á Junior Co-production Market.

Til að hægt sé að sækja um þurfa verkefni að hafa tryggt í það minnsta 10% fjármögnunar. 

Allar nánari upplýsingar um umsóknarferli og skilyrði má finna hér

Sótt er um á vef Cinekid

Þrenn verðlaun eru veitt á samframleiðslumarkaðinum:

  • New for 2024 - Council of Europe Series Co-production Development Award (€50,000)
  • Eurimages Co-production Development Award (€20,000)
  • PUBLIKUM Audience Awareness Award (€9,000)