Um KMÍ
  • 30. júní

Confini óskar eftir umsóknum í Italian International Film Residency

30. júní

Confini óskar eftir umsóknum í Italian International Film Residency. Um er að ræða tækifæri fyrir unga kvikmyndagerðarmenn að gera stuttmynd á 35mm filmu með leiðsögn. Þátttakendur munu hafa aðsetur í tvær vikur, frá 3. - 16. október, í Canale di Tenno, Trentino á Ítalíu.

Hægt er að sækja um sem kvikmyndatökumaður, leikstjóri eða framleiðandi. Umsóknir skulu sendar á netfangið hello@confini.org, en allar nánari upplýsingar má finna hér